Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttindi til plöntunar
ENSKA
planting rights
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Til að bæta stýringu á vínræktargetu og til að stuðla að skilvirkri nýtingu á réttindum til plöntunar og draga þannig enn frekar úr áhrifum plöntunartakmarkana skal koma á fyrirkomulagi landsbundinna eða svæðisbundinna réttindabanka.

[en] ... in order to improve the management of wine-growing potential and to promote the efficient use of planting rights and thus to further mitigate the effect of the restrictions on planting, a system of national or regional reserves should be set up: ...

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1493/1999 frá 17. maí 1999 um sameiginlega skipulagningu vínmarkaðarins

[en] Council Regulation (EC) No 1493/1999 of 17 May 1999 on the common organisation of the market in wine

Skjal nr.
31999R1493
Aðalorð
réttindi - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira